Rannsóknaþing norðursins (NRF): tillögur frá ungum vísindamönnum

Rannsóknaþing norðursins (Northern Research Forum) kallar eftir tillögum ungra vísindamanna að fyrirlestrum á hliðarfund undir heitinu "A world without ice - Visions for the future" sem haldinn verður á Arctic Circle ráðstefnunni, 13.-15. október 2017 í Hörpu, Reykjavík.

Skilafrestur hefur verið framlengdur til 10. ágúst 2017. Sjá nánar hér.

Senda má fyrirspurnir til skrifstofu NRF: nrf@unak.is.
Nánari upplýsingar um Arctic Circle ráðstefnuna: www.arcticcircle.org.