Ráðstefn: IPTRN VI

Ráðstefna: IPTRN VI: Polar Tourism Gateways: Past, Present and Future (19.12..2013)
Ráðstefna á vegum International Polar Tourism Research Network (IPTRN) verður haldin í Christchurch á Nýja Sjálandi 29. ágúst til 4. septebmer 2014. Sjá nánari upplýsingar hér. Sérstök athygli er vakin á stúdentastyrkjum.