Ný grein eftir Catherine Chambers í Martime Studies

Catherine Chambers og Elena Alessandra Lebedef gáfu út grein í Maritime Studies um ungt fólk og nýliðun í sjávarútvegi á Íslandi. Ber hún heitið Youth and newcomers in Icelandic fisheries: opportunities and obstacles og er hún hluti af JUSTNORTH Evrópuverkefninu.

Greinina má nálgast í opnum aðgangi á https://doi.org/10.1007/s40152-023-00326-0