Netráðstefna 5. nóvember 2020

Dr. Catherine Chambers og Dr. Níels Einarsson, vísindamenn hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, munu ræða efnið  The Humans – Reflections on Icelanders and Arctic Research in the Anthropocene, á netráðstefnu, fimmtudaginn 5. nóvember 2020.

Sjá nánar hér.

Upptaka frá ráðstefnunni.