Minningarfyrirlestur 2014

Minningarfyrirlestur 2014 (02.12.2014)
Árlegur fyrirlestur til minningar um Vilhjálm Stefánsson, mannfræðing og landkönnuð, verður fluttur 11. desember 2014 af Dr. James White í Institute of Arctic and Alpine Research (INSTAAR), University of Colorado, BNA. Fyrirlesturinn kallar hann Abrupt Change: Past, Present and Future:The hard reality and silver lining in a sustainable future.
Sjá nánari upplýsingar hér.