Minningarfyrirlestur 2013

Minningarfyrirlestur 2013 (29.10.2013)
Árlegur fyrirlestur til minningar um Vilhjálm Stefánsson, mannfræðing og landkönnuð, verður fluttur í Dartmouth College 29. október 2013 af Thomas McGovern, mannfræðingi. Fyrirlesturinn kallar hann Sustainability and Collapse in the Norse North Atlantic: Implications for Climate Adaptation Today. Sjá nánari upplýsingar hér. gt verður að fylgjast með fyrirlestrinum á vefnum.