Lögfræðitorg um hnattrænar breytingar á norðurslóðum

Lögfræðitorg um hnattrænar breytingar á norðurslóðum   (23.10.2012)

Þriðjudaginn 23. október mun dagskrá Norðurslóðadaganna fjalla um hnattrænar breytingar á norðurslóðum. Erindi hennar verður flutt á ensku og ber yfirskriftina: Global Change: Perspectives from the North. Hún ræðir um félagslegar breytingar á norðurheimskautssvæðinu sem og hlýnun og breytingar á veðurfari. Anna Kerttula veltir því fyrir sér hvernig heimskautavísindi geti upplýst alþjóðasamfélagið um þær breytingar sem eiga sér stað. Torgið hefst kl. 12:00 í stofu M102. Allir velkomnir.

Anna Kerttula er mannfræðingur og yfirmaður arktíska félagsvísindasviðs Bandaríska vísindasjóðsins. Á haustmánuðum 2012 er hún gistifræðimaður við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sem vísindafélagi Bandaríska sendiráðsins á Íslandi.