Loftslag og lífríki

Loftslag og lífríki (29.11.2011)

Málþing um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og lífríki verður haldið föstudaginn 2. desember 2011 kl. 13-16:30 á Grand Hóteli. Fundarstjóri er Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í umhverfsráðuneytinu.

Dagskrá málþingsins:

13:00  Opnun málþings: Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
13:10  Losun gróðurhúsalofttegunda, staða og horfur: Christoph Wöll, Umhverfsstofnun
13:30  Hnattrænar loftslagbreytingar og áhrif þeirra. Hvert stefnir?: Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands
13:50  Náttúrulegar sveifur og langtíma breytingar á sýrustigi sjávar við Ísland: Jón Ólafsson, Hafrannsóknastofnun og Háskóla Íslands
14:10  Endurheimt votlendis sem mótvægisaðgerð: Jón Guðmundsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
14:30  Kaffi
14:45
  Skógar- og loftslagsbreytingar: Arnór Snorrason, Brynhildur Bjarnadóttir, Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá
15:05  Líffræðileg fjölbreytni: Hildur Vésteinsdóttir, Umhverfisstofnun
15:20  Fæðubreytingar í sjó og áhrif á sjófuglastofna við Ísland: Arnþór Garðarsson prof. emiritus
15:40  Þróun svartfuglsveiða – tölur úr veiðiskýrslum: Steinar Rafn Beck, Umhverfisstofnun
16:00  Innrásarvíkingar: Erling Ólafsson, Náttúrufræðistofnun Íslands
16:20  Samantekt fundarstjóra
16:30
  Lok málþings