Kortagerð og landafræði á Íslandi

Árið 2017 var Astrid Ogilvie veitt styrkur úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Á. Sigurðardóttur og Haraldar Sigurðssonar, bókasafns- og kortafræðings. Sjóðurinn er í umsjón RANNÍS. Verkefninu, sem heitir Upphaf kortagerðar og saga íslenskrar landfræði, er nú lokið. Sjá nánar hér.