Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014

Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014
Önnur kínverska-norræna norðurslóðaráðstefnan verður haldin við Háskólann á Akureyri 2.-5. júní 2014. Ráðstefnan sem ber nafnið „Þar sem norður og austur mætast“ mun m.a. fjalla um eftirfarandi viðfangsefni:
 - Stjórnarfar á norðurslóðum
 - Alþjóðavæðing, efnahagslíf og svæðisbundin áhrif
 - Samvinna sem tengist hafinu
Skráning og nánari upplýsingar