ICASS VII

ICASS VII: Viðtöl  (16.01.2012)  
Skrifstofa
IASSA sem hefur verið á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sl. þrjú ár hefur nú verið flutt til University of Northern British Columbia (UNBC) í Prince George í Kanada. Þar mun áttunda ICASS ráðstefnan verða haldin árið 2014.

Hér að neðan eru sex tenglar í viðtöl við fólk á sjöundu ICASS ráðstefnunni sem haldin var á Akureyri sumarið 2011:
1) Students
2) Martin Lougheed, Inuit Knowledge Center
3) Sven Hakaanson, Alutiiq Museum
4) Salmon Source of Life
5) Yefimenko, Arctic Council IPS
6) Joan Nymand Larsen, ICASS VII