Fyrirlestur: Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu Íslands

Fyrirlestur: Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu Íslands
Astrid Ogilvie, vísindamaður hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, mun halda opinn fyrirlestur við Mittuniversitetet í Sundsvall þann 22. september 2015. Fyrirlesturinn nefnir hún Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu Íslands.
Sjá nánar hér.