Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands

Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands (28.04.2014)
Fulbright stofnunin veitir styrki til bandarískra sérfræðinga sem koma til Íslands til kennslu og/eða rannsókna í þrjá til fimm mánuði 2015-2016. Styrkirnir eru fjármagnaðir af íslenska utanríkisráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2014.Upplýsingar og umsóknarleiðbeiningar.
Nánari upplýsingar veita Kolbrún Eggertsdóttir og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir
.