Cryosphere 2020: Ráðstefna um freðhvolfið í Reykjavík, 21.-24. september 2020

Veðurstofa Íslands, WMO Global Cryosphere Watch (GCW) og International Glaciological Society (IGS) munu, í samstarfi við nokkrar alþjóðlegar vísinda- og rannsóknarstofnanir, þ.á.m. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, standa fyrir ráðstefnu um freðhvolfið í Reykjavík, 21. - 24. september 2020. Skráning er hafin.
Sjá kynningu og vefsíðu ráðstefnunnar.