China-Nordic Arctic Cooperation Symposium 2013

China-Nordic Arctic Cooperation Symposium 2013 (18.02.2013)

Fyrsta dr. Anna Kerttula de Echave verður haldið við Heimskautastofnunina í Kína í Shanghai í samstarfi við Rannís, 4.-7. júní 2013. Ráðstefnan er undanfari að stofnun China-Nordic Arctic Research Center sem fyrirhugað er að koma á fót í Shanghai á næstunni. 
Tillögum að erindum skal skilað fyrir 15. mars 2013.

Varðandi ferðakostnað skal tekið fram að fyrirlesurum verður séð fyrir fæði og ferðum innan Kína á meðan ráðstefnunni stendur. Annan kostnað, t.d. flugfargjöld til og frá Kína og gistingu greiða þátttakendur sjálfir, en Rannís mun leita leiða til að styrkja hluta af ferðakostnaði íslenskra fyrirlesara.