Arctic Social Indicators II

Arctic Social Indicators II: kynning á skýrslu  (07.0.2013)
ASI-II skýrslan verður kynnt á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins þann 15. maí 2013 í Kiruna í Svíþjóð. Skýrslan verður gefin út í prentaðri útgáfu og á vefnum í kringum 10. júní 2013. Skrifstofa ASI er við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og skýrslan er unnin undir stjórn Dr. Joan Nymand Larsen.