Aðlögun samfélaga að loftslagsbreytingum á norðurslóðum

Aðlögun samfélaga að loftslagsbreytingum á norðurslóðum (01.02.2013)
Háskólinn í Umeå auglýsir doktorsnámskeið um aðlögun samfélaga að loftslagsbreytingum á norðurslóðum. Námskeiðið verður haldið nálægt Umeå í Svíþjóð, 10.-14. júní 2013. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2013. Sjá nánari upplýsingar hér.