Ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum

Skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum, "Pan-Arctic Report: Gender Equality in the Arctic", kom út í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins. Skýrslan er hluti af samstarfsverkefninu GEA, Gender Equality in the Arctic, sem vinnuhópur Norðurskautsráðs um sjálfbæra þróun vinnur að. GEA verkefnið kom upphaflega til í samstarfi utanríkisráðuneytisins við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Jafnréttisstofu.
Nánari upplýsingar má finna hér