Ný gögn um veðurfarsbreytingar

Ný gögn um veðurfarsbreytingar (18.12.2015)
Í rannsóknum á loftslagi síðustu 1000 ára hefur verið tilhneiging að einblína á tvö tímabil sem hafa orðið þekkt sem Medieval Warm Period eða Medieval Climatic Optimum og Little Ice Age. Ný gögn sýna að slík hugtök eru ófullnægjandi til að lýsa loftslagi á þessu afar fjölbreytilega tímabili.

Í vefritinu Inside Climate News segir Dr. Astrid Ogilvie, vísindamaður hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, sitt álit á þessum málum.
Sjá nánar á ensku síðunni.