Starfsfólk Stofnunar Vilhjálms á Hringborði norðurslóða

 

Joan Nymand Larsen tók þátt í pallborðsumræðum undir heitinu GENDER AND DISAGGREGATED DATA IN THE ARCTIC REGION um áskoranir við rannsóknir á norðurslóðum sem stafa af skorti á gögnum sem aðgreind eru eftir kyni og kyngervi og Catherine Chambers kynnti niðurstöður úr tilviksrannsókn 7 úr JUSTNORTH í málstofu sem bar heitið NEGOTIATING THE ARCTIC: LESSONS FROM A STUDY ON JUST, SUSTAINABLE ECONOMIC DEVELOPMENT.