Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða

Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (01.02.2013)

Vakin er athygli á neðangreindum Arctic Studies ferðastyrkjum fyrir fræðimenn og stúdenta.

 

Samstarf stofnana

Umsóknarfrestur: 2. maí 2013

Styrkir til starfsmanna: Til einstaklinga eða hópa. Hægt að sækja um 8 ferðir í einni umsókn.

Stofnanir geta sótt um fyrir einn eða fleiri . Einstaklingar geta sótt um styrk fyrir sig.

Umsóknir frá stofnunum hafa forgang og sérstaklega

NÝTT: Stuttar námsferðir stúdenta á meistara og/eða doktorsstigi.

Ferðir verða að vera gagnkvæmar á milli Íslands og Noregs og hver hópur getur verið allt að 12 manns.

Háskólar geta sótt um.

 

Stúdentaskipti

Umsóknarfrestur: 15. mars 2013

Námsdvöl í 1-12 mánuði sem getur falist í námi, rannsóknarvinnu og/eða starfsnámi.

Einstaklingar geta sótt um.

Sjá nánari upplýsingar hér.