Miðvikudaginn 8. febrúar sl. kom sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, í heimsókn á stofnunina. Tilefni heimsóknarinnar var frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri og notaði sendiherrann tækifærið og heimsótti valda staði á Akureyri.
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Borgum, Norðurslóð 4, 600 Akureyri
sími 460 8980
Afritunarréttur © 2013 www.svs.is. Allur réttur áskilinn.